Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] flugverndaráætlun kv.
[skilgr.] Skipulag og reglur samkvæmt því um varúðarráðstafanir, viðbrögð og tækjaviðbúnað sem settar eru fyrir tiltekið svæði, t.d. ríki eða einstaka flugvelli, og ætlað er að vernda almenningsflug gegn ólögmætum afskiptum, svo sem flugránum og sprengjuhótunum.
[sbr.] öryggiseftirlit
[enska] security programme
Leita aftur