Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] Alþjóðaflugmálastofnunin kv.
[skilgr.] Sérstofnun Sameinuðu þjóðanna fyrir almenningsflug, einkum millilandaflug, með aðsetur í Montreal í Kanada.
[skýr.] Hún var stofnuð árið 1947 til að skipuleggja og samræma reglur um flug, flugleiðsögu, öryggismál, flugvernd o.s.frv. Ísland hefur átt aðild að stofnuninni frá upphafi.
[sbr.] Chicago-sáttmálinn
[enska] ICAO
Leita aftur