Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] flugsálarfræði kv.
[skilgr.] Grein sálarfræði sem fæst m.a. við innbyrðis samskipti flugverja, val þeirra til starfa, öryggissjónarmið, svo og hönnun loftfara, fyrst og fremst flugvéla, með tilliti til samspils flugverja og vélar.
[enska] aviation psychology
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur