Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] cumulonimbus , Cb
[íslenska] skúraský hk.
[skilgr.] Þungbúin ský, mjög háreist.
[skýr.] Efsti hluti þeirra er trefjaður og oft steðjalaga. Þeim fylgja gríðarsterkir lóðréttir loftstraumar og oft þrumur.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur