Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] bóluljós hk.
[skilgr.] Flugleiðsöguljós sem þolir að loftfari sé ekið yfir það þannig að hvorugt verði fyrir skemmdum, t.d. miðlínuljós, akstursljós og stöðvunarljós á flugbrautum.
[s.e.] flugleiðsöguljós
[enska] blister light
Leita aftur