Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] approved maintenance organization
[íslenska] viðurkennd viðhaldsstöð
[sh.] viðurkennd viðhaldsstofnun
[skilgr.] Verkstæði sem annast viðhald loftfara og íhluta þeirra og hefur fengið viðurkenningu flugmálayfirvalda í samræmi við gildandi reglugerðir hlutaðeigandi ríkis.
[skýr.] Með aðild Íslands að Samtökum flugmálastjórna í Evrópu (JAA) þurfa slíkar stöðvar hér á landi viðurkenningu skv. sameiginlegum reglum JAA-ríkjanna.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur