Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] human error
[íslenska] mistök hk.
[skilgr.] Sá þáttur í orsökum flugslysa eða óhappa sem rekja má til mannlega þáttarins.
[skýr.] Við rannsóknir slysa er greint milli óviljandi mistaka, t.d. vegna misheyrnar, missýnar o.þ.h., og vísvitandi mistaka, s.s. gáleysis, óþarfa eða óverjandi áhættu eða vanrækslu og loks mistaka vegna þjálfunarskorts eða vanþekkingar.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur