Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] endavængill kk.
[skilgr.] Lítill, nær lóðréttur flötur á enda flugvélarvængs.
[skýr.] Hann myndar mikinn hliðarkraft, jafnvel við lítið áfallshorn, bætir við framkný, dregur úr lyftikraftsviðnámi og myndun vængendahvirfla.
[enska] winglet
Leita aftur