Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] flugvöllur kk.
[skilgr.] Tiltekið svæði, að meðtöldum byggingum og búnaði, sem að nokkru eða öllu leyti er ætlað til afnota við komu, brottför og hreyfingar loftfara á jörðu niðri.
[skýr.] Í almennu ensku máli er airport haft um flugvöll fyrir farþegaflug en aerodrome er notað hjá Alþjóðaflugmálastofnuninni. Í amerískri ensku er airfield einkum haft um herflugvöll.
[enska] aerodrome , AD
[sh.] airport
[sh.] airfield
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur