Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[enska] flight management system , FMS
[íslenska] flugkerfi hk.
[skilgr.] Stjórnkerfi í loftfari sem stjórnast af flugtölvu og veitir upplýsingar til sjálfvirks stýrakerfis, þannig að unnt er að fljúga loftfari rétta leið á sjálfvirkan hátt, og birtir auk þess upplýsingar um hagkvæmustu flughæð, hraða og hreyfilkný á hverju stigi flugsins.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur