Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Flugorð    
[íslenska] fluggagnavinnslukerfi hk.
[skilgr.] Tölvukerfi sem vinnur úr flugáætlunum og öðrum fluggögnum, reiknar út ferla loftfara og veitir flugumferðarstjórum upplýsingar um ferðir loftfara.
[skýr.] Kerfið sér jafnframt um gagnasamskipti flugstjórnarmiðstöðva og flugfjarskiptastöðva.
[enska] flight data processing system , FDPS
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur