Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:A
[íslenska] tvíkuml hk.
[skilgr.] TVÍKUML er kuml þar sem tveir menn hafa verið jarðsettir í sömu gröf. Tvíkuml getur annaðhvort átt við kuml þar sem bæði líkin hafa verið greftruð samtímis eða þar sem annað líkið hefur verið grafið ofan í eldra kuml.
[skýr.] Tvíkuml eru algeng á Norðurlöndum en ekki á Íslandi. Dæmi um íslenskt tvíkuml er Kaldárhöfðakumlið.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur