Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:C
[íslenska] gjóska kv.
[skilgr.] GJÓSKA er samheiti á þeim föstu efnum sem berast loftleiðina frá eldstöð í eldgosi.
[skýr.] Orðið er nýyrði, smíðað af Vilmundi Jónssyni. GJÓSKA er mikilvægt tæki til aldursgreiningar í fornleifafræði. Talað er um gjósku eða gjóskulag. Einstök gjóskulög má tímasetja með hliðsjón af heimildum. Ef þekkt gjóskulag liggur óhreyft undir mannvirki er það t.d. örugglega reist eftir að lagið féll.
[enska] tephra
Leita aftur