Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:A
[íslenska] langhús hk.
[skilgr.] LANGHÚS kallast þau hús sem voru einkennandi fyrir fyrstu aldir byggðar á Íslandi. Þau eru ílöng með sveigðum langveggjum.
Leita aftur