Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:E
[enska] friable
[íslenska] auðmulinn lo.

[sérsvið] Uppgröftur
[skilgr.] Orðið AUÐMULINN er notað um jarðveg eða mannvistarlög sem molna auðveldlega milli fingra en smyrjast ekki út eins og leir eða fitublandin lög, t.d. gólflög.
[skýr.] Flestar tegundir íslensks jarðvegs eru AUÐMULDAR.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur