Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:F
[íslenska] blótkelda* kv.

[sérsvið] Fornrit
[skilgr.] Kelda þar sem mönnum var fórnað í heiðni skv. fornum sögum.
[skýr.] Minnst er á blótkeldu í Kjalnesinga sögu þar sem sagt er frá blótsiðum Þorgríms á Hofi: "En mönnum er þeir blótuðu skyldi steypa ofan í fen það er úti var hjá dyrunum. Það kölluðu þeir Blótkeldu."
[enska] well of sacrifice
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur