Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:C
[íslenska] sandsteinn kk.
[skilgr.] SANDSTEINN er setberg úr samanlímdum sandi, oft brúnleitt eða mórautt.
[skýr.] Sandstein var hægt að höggva og móta með verkfærum og því var hann býsna eftirsóttur og t.d. notaður í legsteina. Töluvert af sandsteini hefur fundist við uppgröft á Hólum en þar hefur hann verið notaður í eldhúsvegg.
Leita aftur