Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:D
[íslenska] Borró stíll kk.
[skilgr.] Norrænn skreytistíll frá víkingaöld, kenndur við gripi úr gröf sem fannst í Borrói eða Borre, S-Noregi.
[skýr.] BorrÓstíll er náskyldur ÁSUBERGSSTÍL og saman eru þeir oft nefndir eldri víkingastílar. Talið er að Borró stíll hafi þróast um miðja 9. öld og verið í notkun allt til loka þeirrar 10.
[enska] Borre style
Leita aftur