Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:B
[íslenska] hestskór kk.
[skilgr.] Gamalt orð yfir SKEIFU.
[skýr.] Hestskóa eða skúa er getið í Heiðarvíga sögu (um 1200) og í Morkinskinnu. Sjá einnig HESTSKÓNAGLAR
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur