Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:C
[enska] ash
[danska] aske
[íslenska] aska kv.
[skilgr.] ASKA eru þær leifar sem eftir verða þegar fast efni brennur. Aska getur verið mismunandi á litinn eftir því hvaða efni hefur brunnið. Hún getur verið fínkornótt, gróf eða duftkennd. Sjá einnig viðaraska, móaska, taðaska, þangaska.
[skýr.] Aska er eitt af megineinkennum mannabústaða og finnst gjarnan í eldstæðum, öskuhaugum og gólflögum. Gosaska er venjulega nefnd gjóska.
Leita aftur