Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:B
[enska] disc brooch, round brooch
[íslenska] kringlótt næla kv.
[skilgr.] KRINGLÓTT NÆLA er sérstök gerð nælu sem var algeng á Víkingaöld. Kringlóttar nælur eru eins og nafnið bendir til alveg hringlaga en efri hlutinn er nokkuð kúptur og gjarnan upphleypt skraut á honum.
[skýr.] Til eru bæði stórar og litlar kringlóttar nælur en þær sem fundist hafa á Íslandi eru allar ???? af minni gerðinni. Í tveimur þeirra hanga skrautkeðjur með bronsþynnum í.
Leita aftur