Orđabanki íslenskrar málstöđvar
          

Leit
Orđasöfn
Um orđabankann
Hafđu samband

   
Innskráning
Hér er ađ finna allar skráđar upplýsingar um hugtakiđ.
Úr orđasafninu Fornleifafrćđi    
Flokkun:B
[enska] pendant
[íslenska] kinga kv.
[skilgr.] Skrauthengi frá víkingaöld, skartgripur borinn í festi um hálsinn.
[skýr.] Í aftanmálsgrein í Kuml og haugfé, 2. útg., segir: Sumir íslenskir höfundar hafa orđiđ "kinga" einvörđungu í merkingunni "brakteat". "Brakteatar" í ţrengstu merkingu eru gullkringlur fá 6.-8. öld međ myndum og rúnum og hafa veriđ bornir í festi um hálsinn.
Leita aftur