Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:B
[íslenska] bjalla kv.
[skilgr.] Bjalla er....
[skýr.] Bjöllur hafa fundist í þremur kumlum á Íslandi: Á Brú, í Vatnsdal og á Kornsá. Allar fundust þær með sörvistölum og því talið að þær hafi verið bornar í festi um hálsinn. Sumir hafa talið freistandi að telja bjöllur til helgigripa af írskum uppruna, ekki síst vegna frásagnar Íslendingabókar um að papar hafi skilið eftir sig bjöllur og bagla hér á landi.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur