Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:B
[enska] penannular brooch
[íslenska] hringnæla kv.
[skilgr.] HRINGNÆLA er sérstök tegund nælu sem algeng var á Víkingaöld. Hringnælur eru samsettar úr hring og þorni og hefur þorninum (kk.) verið stungið gegnum klæði, líkt og tíðkast með nælur. Þar sem hlutarnir tveir mætast er liður. Hringurinn tekur sjaldnast alveg saman, heldur er opinn á einum stað og endarnir venjulega skreyttir.
[skýr.] Hringnælur hafa fundist í tveimur kumlum hér á landi og einnig eru til lausfundnar hringnælur. Hringnælur hafa sérstöðu meðal skartgripa Víkingaaldar, enda finnast þær oftast í kumlum karla.
Leita aftur