Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:C
[íslenska] smíðagjall hk.
[skilgr.] SMÍÐAGJALL er úrgangur sem til fellur þegar smíðað er úr járni. Í því eru ýmis efni sem hafa lægra bræðslumark en járn.
[skýr.] Smíðagjall er léttara og frauðkenndara en blástursgjall og finnst yfirleitt í minna magni.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur