Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
[íslenska] þang hk.
[skilgr.] ÞANG er samheiti á ýmsum þörungum sem vaxa í grunnum sjó og fjöruborði
[skýr.] Þang gat verið mikilvægt búsílag. Sumar þangtegundir voru notaðar til manneldis, sauðfé var beitt í fjörur og þang var tekið til eldsneytis. Úr þangösku var unnið salt og á umbótatímum í landbúnaði á 19. öld var mælt með þangi sem áburði á tún.
Leita aftur