Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:B
[íslenska] ennislauf hk.
[skilgr.] Skraut á beislisbúnaði, nánar tiltekið á ennisól. Ennislauf eru oft úr kopar en einnig úr eir. Yfirleitt eru þau útflúruð eða grafið í þau, t.d. upphafsstafir eiganda.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur