Orğabanki íslenskrar málstöğvar
          

Leit
Orğasöfn
Um orğabankann
Hafğu samband

   
Innskráning
Hér er ağ finna allar skráğar upplısingar um hugtakiğ.
Úr orğasafninu Fornleifafræği    
Flokkun:C
[enska] bog iron
[íslenska] mırarauği kk.
[skilgr.] MİRARAUĞI er járnríkir jarğvegskekkir sem finnast í mırum. Járn var unniğ úr mırarauğa á Íslandi fram á 15. öld meğ ağferğ sem nefnist rauğablástur.
[skır.] Mırarauği myndast á şann hátt ağ jarğvegssırur, einkum í mıravatni, leysa upp járnsambönd úr bergi. Şau flytjast síğan meğ vatni og setjast til sem mırarauği şar sem vatniğ afsırist.
Aftur í leitarniğurstöğur
Leita aftur