Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:E
[íslenska] innlyksa kv.

[sérsvið] uppgröftur
[skilgr.] INNLYKSUR eru t.d. steinar, viðarkolaleifar eða torfslitrur sem sjást í mannvistarlagi. Yfirleitt er miðað við að innlyksur séu nokkuð jafnt dreifðar um lagið nema annað sé tekið fram og því ekki hægt að skilgreina þær sem sérstakar einingar.
[skýr.] Aðeins er talað um innlyksur í mannvistarlögum, ekki náttúrlegum.
[enska] inclusion
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur