Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:E
[íslenska] in situ
[skilgr.] IN SITU er latína og merkir "á sínum upprunalega stað". Sagt er að náttúruleg lög séu "in situ" ef þau hafa ekki færst úr stað eftir að þau mynduðust
[skýr.] In situ er mikið notað um gjóskulög. Dæmi um náttúrulegt lag sem ekki er in situ er fokmold.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur