Orğabanki íslenskrar málstöğvar
          

Leit
Orğasöfn
Um orğabankann
Hafğu samband

   
Innskráning
Hér er ağ finna allar skráğar upplısingar um hugtakiğ.
Úr orğasafninu Fornleifafræği    
Flokkun:F
[íslenska] blótsteinn kk.

[sérsviğ] fornfræği
[skilgr.] Steinn sem notağur var viğ blót. Şann sem blóta skyldi átti ağ brjóta um steininn.
[skır.] Blótsteinar, sem svo heita á nokkrum bæjum, hafa şótt til marks um ağ hof hafi veriğ şar. Slíkir steinar eru t.d. í Bessatungu (Saurbæjarhreppi, Dal.)og á Snæfoksstöğum í Grímsnesi. Oftar en ekki fylgja şeim örnefni meğ forliğum eins og Goğ- eğa Hof-.
Aftur í leitarniğurstöğur
Leita aftur