Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:A
[íslenska] búð kv.
[skilgr.] BÚÐ er samheiti yfir þaklaus mannvirki sem búið var í tímabundið á þing- og verslunarstöðum.
[skýr.] Búðir höfðu hlaðna veggi en yfirleitt var tjaldað yfir þær, t.d. með segldúkum meðan búið var í þeim.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur