Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:A
[enska] boat grave
[íslenska] bátgröf kv.
[sh.] bátkuml
[skilgr.] Gröf úr heiðnum sið þar sem hinn látni hefur verið lagður í bát.
[skýr.] Nokkur bátkuml eru þekkt á Íslandi, þeirra þekktast vafalaust Kaldárhöfðakumlið. Viður varðveitist illa í íslenskri mold og hefur því aldrei fundist heillegur bátur, yfirleitt aðeins rónaglar og e.t.v. bátsfar í jarðveginum.
Leita aftur