Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:A
[íslenska] fjós hk.
[skilgr.] FJÓS er hús sem nautgripir, aðallega mjólkurkýr, eru hýstir í á vetrum.
[skýr.] Í fjósum eru jötur og básar. Á milli bása voru lengst af beslur. Aftan við básana var flór.
[enska] byre
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur