Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:C
[íslenska] móaska kv.
[skilgr.] MÓASKA er bleikbrún eða rauðleit aska, duftfín og mjúk, sem verður til þegar mór brennur.
[skýr.] Litur móöskunnar stafar af járninnihaldi mós.
[enska] peat ash
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur