Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:A
[íslenska] dómhringur kk.

[sérsvið] fornfræði
[skilgr.] Dómhringur var algengt hugtak hjá fornfæðingum á Íslandi á 19. öld og í upphafi þeirrar 20. Það var oftast notað um hringlaga tóftir en einnig tóftir með annarri lögun.
[skýr.] Dómhringar voru taldir menjar þingstaða, en sagt er frá dómhringum í nokkrum fornsögum. Rannsóknir hafa sýnt svo ekki verður um villst að margar tóftir sem kallaðar hafa verið dómhringar eru af annars konar mannvirkjum, t.d. kirkjugörðum og gerðum þar sem ræktun fór fram.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur