Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:E
[enska] test trench
[íslenska] prufuskurður kk.
[sh.] könnunarskurður
[skilgr.] PRUFUSKURÐUR er skurður sem grafinn er gegnum eða niður á mannvirki eða öskuhaug í þeim tilgangi að fá vitneskju um gjóskulög, gólflög og varðveislu lífrænna efna.
[skýr.] Prufuskurðir eru oft hluti af forkönnun sem undanfari fornleifauppgraftar.
Leita aftur