Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:C
[íslenska] hornbein hk.
[skilgr.] HORNBEIN er horn sem vex út úr höfði dádýra, en til dádýrsættar teljast t.d. elgir og hreindýr.
[skýr.] Hornbein var dýrmætt hráefni á víkingaöld og notað í margs konar gripi, t.d. taflmenn og kamba.
[enska] antler
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur