Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:C
[enska] cow dung
[íslenska] mykja kv.
[skilgr.] MYKJA er úrgangur úr kúm.
[skýr.] Mykja var besti áburður sem fékkst á tún. Sumir báru hana beint úr fjósum og á tún en á flestum bæjum, þar sem hún var á annað borð nýtt, var henni safnað í fjóshaug yfir veturinn en borin á tún að vori. Þá var hún fyrst mulin með klárum en í lok 19. aldar komu taðkvarnir til sögunnar. Stundum var gerður klíningur úr mykju og hún höfð til eldsneytis.
Leita aftur