Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:A
[íslenska] akur kk.
[skilgr.] Afmarkað svæði, stungið upp eða plægt, þar sem nytjaplöntur eru ræktaðar, t.d. bygg og hafrar.
[skýr.] Ritaðar heimildir, fornleifarannsóknir og örnefni benda til að akuryrkja hafi verið stunduð á Íslandi fram á miðaldir.
[enska] arable field, agricultural field
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur