Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:C
[íslenska] skel kv.
[skilgr.] SKEL er hart og kúpt ytra byrði á skelfiskum, gert úr kalki.
[skýr.] Skeljar voru til ýmissa hluta nytsamlegar. Hægt var að nota þær í stað spóna, börn léku sér með skeljar og dæmi var um að reiðtygi væru skreytt með skeljum.
[enska] shell
Leita aftur