Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:A
[íslenska] kolagröf kv.
[skilgr.] Merki um kolagerð, oftast dældir í jörðu.
[skýr.] Kolagrafir eru oft litlar og sporöskjulaga, innan við 2 m í þvermál með torfkrögum umhverfis. Þær finnast gjarnan nokkrar saman, oft í rekafjörum eða á skógi vöxnum svæðum.
[enska] charcoal pit
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur