Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:C
[enska] sulphur
[íslenska] brennisteinn
[skilgr.] BRENNISTEINN er frumefni, gul skán eða útfelling sem myndast víða á háhitasvæðum. Brennisteinn bráðnar við 110°C.
[skýr.] Brennisteinn var útflutningsvara á Íslandi frá 14. öld og fram á þá 16. og jafnvel lengur. Hann var notaður í byssupúður. Miklar brennisteinsnámur voru t.d. í Námaskarði og í Krýsuvík.
Leita aftur