Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:D
[íslenska] Nýja fornleifafræðin kv.
[skilgr.] NÝJA FORNLEIFAFRÆÐIN er stefna innan fornleifafræði sem átti upptök sín í Bandaríkjunum milli 1950 og 60. Þekktastur forvígismanna hennar vara Lewis Binford.
[skýr.] Með Nýju fornleifafræðinni var lögð aukin áhersla á raunvísindalegar aðferðir í fornleifafræði.
[enska] New Archaeology
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur