Orğabanki íslenskrar málstöğvar
          

Leit
Orğasöfn
Um orğabankann
Hafğu samband

   
Innskráning
Hér er ağ finna allar skráğar upplısingar um hugtakiğ.
Úr orğasafninu Fornleifafræği    
Flokkun:A
[enska] mill
[íslenska] mylla kv.
[skilgr.] MYLLA er mannvirki, byggt til ağ mala korn. Í myllum eru myllusteinar, knúnir áfram ımist af vindi eğa vatni.
[skır.] Á Íslandi urğu myllur bısna algengar á 19. öld. Allar voru şær vatnsmyllur. Stundum hafa şær veriğ reistar á lækjarbökkum en einnig şekkist ağ mjóir skurğir hafi veriğ grafnir úr lækjum og şannig veitt vatni á mylluhjóliğ. Şetta var gert til ağ auka fallhæğ vatnsins og fá şannig aukiğ afl í mylluna.
Leita aftur