Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:A
[enska] mill
[íslenska] mylla kv.
[skilgr.] MYLLA er mannvirki, byggt til að mala korn. Í myllum eru myllusteinar, knúnir áfram ýmist af vindi eða vatni.
[skýr.] Á Íslandi urðu myllur býsna algengar á 19. öld. Allar voru þær vatnsmyllur. Stundum hafa þær verið reistar á lækjarbökkum en einnig þekkist að mjóir skurðir hafi verið grafnir úr lækjum og þannig veitt vatni á mylluhjólið. Þetta var gert til að auka fallhæð vatnsins og fá þannig aukið afl í mylluna.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur