Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:F
[íslenska] hestasteinn kk.
[skilgr.] HESTASTEINN er stór steinn til að tjóðra hesta við, yfirleitt heim við bæ.
[skýr.] Oftast hefur annaðhvort verið gert gat í gegnum steininn eða járnlykkja verið fest við hann svo þræða mætti taum í gegn.
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur