Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:A
[íslenska] gröf kv.
[skilgr.] GRÖF er niðurgröftur eða gryfja til að leggja látinn mann í.
[skýr.] Kristnar grafir snúa austur-vestur. Sjá einnig hrossgröf, kuml, legstaður.
[enska] grave
Leita aftur