Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:E
[íslenska] snið hk.

[sérsvið] uppgröftur
[skilgr.] SNIÐ er lóðrétt hlið á skurði í fornleifauppgrefti.
[skýr.] Í sniði sést afstaða allra þeirra laga sem grafið hefur verið í gegnum. Snið eru því mikilvæg, t.d. þegar túlka á aldur mannvistarlaga með aðferðum gjóskulagafræði. Valin snið eru oft teiknuð og ljósmynduð.
[enska] section
[sh.] profile
Aftur í leitarniðurstöður
Leita aftur