Orðabanki íslenskrar málstöðvar
          

Leit
Orðasöfn
Um orðabankann
Hafðu samband

   
Innskráning
Hér er að finna allar skráðar upplýsingar um hugtakið.
Úr orðasafninu Fornleifafræði    
Flokkun:A
[íslenska] hrosskuml hk.
[skilgr.] HROSSKUML er gröf hests sem heygður hefur verið með manni í heiðnum sið.
[skýr.] Oftast hafa hestar verið heygðir í gröf hins látna en þó hafa fundist sérstök hrosskuml skammt frá mannskumlum. Íslenskir kumlhestar hafa líklega oftast verið hálsskornir en þó er dæmi um að hross hafi verið lostið þungu höggi á ennið.
Leita aftur